Gleðidagur 28: Kjördagur

Kosið til stjórnlagaþings

Kjördagur er hamingjudagur í lífi þjóðar. Þetta er dagurinn þegar við mætum á kjörstað og velja þann flokk og þá einstaklinga sem við treystum best til að skapa réttlátt og gott samfélag á Íslandi.

Á tuttugasta og áttunda gleðidegi viljum við þakka öllum kjósendum sem leggja sitt af mörkum í dag til að skapa betra samfélag. Þetta er dagurinn okkar sem búum í þessu landi. Njótum hans.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.