Gleðidagar 2013

Kæri lesandi. Gleðidagarnir eru fimmtíu. Þeir hefjast á páskum og standa til hvítasunnu. Við höfum bloggað á gleðidögum frá árinu 2011. Á hverjum degi deilum við einhverju skemmtilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar. Takk fyrir að lesa.