Gleðidagur 34: Vonin um sumarið

Sumarkirkjan í Nónholti

Það er kalt á Íslandi þessa dagana og sumarið virðist fjarri. Þá er gott að orna sér við ofnana sem heita vatnið vermir og minningar um liðin sumur. Til dæmis með því að skoða gamlar myndir.

Á þrítugasta og fjórða gleðidegi berum við í brjósti von um græna sumardaga.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.