Gleðidagur 41: Skonsur

The Barn

Á uppstigningardegi hófst mikið Downtown Abbey maraþon á heimilinu. Það er gaman að kynnast heimilisfólki, ættingjum, vinum og kunningjum í þeim þáttum. Í tilefni þess langar okkur að deila með ykkur mynd af uppáhaldsmat sem er reglulega á borðum í Englandi: Skonsum. Þessar eru reyndar frá kaffihúsinu The Barn í Berlín, en þær eru enskar í anda!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.