Gleðidagur 43: Móðirin

Ég kenndi Efraím að ganga,
bar þá á örmum mér
en þeir skildu ekki að það var ég sem annaðist þá.
Ég dró þá að mér með böndum eins og menn nota,
með taugum kærleikans.
Ég reyndist þeim eins og sú
sem lyftir brjóstmylkingi að vanga sér.
Ég beygði mig niður að honum,
gaf honum að eta.

Hósea 11.3-4 fjallar um Guð sem móður. Njótið mæðradagsins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.