Snjallblogg

Í tilefni Menningarnætur ákváðum við að gera örlitla breytingu á útlit bloggsins okkar. Það hefur verið eins í tæp tvö ár og hefur nú fengið örlitla andlitslyftingu. Vefurinn er líka orðinn snjall sem þýðir að hann virkar vel í tækjum af öllum stærðum og gerðum. Við snurfusum þetta líklega eitthvað áfram og höldum svo áfram að skrifa, mynda og vísa. Vonandi skilar þetta sér líka í því að bloggið verði líka snjallblogg sem verður bæði gagnlegt og áhugavert fyrir lesendur af öllu tagi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.