Við hlið uppáhaldsíbúðarinnar Süße Sünde á Weinbergsweg í Berlín er gleraugnabúð. Þar fást allskonar gleraugu, flókin og einföld, litrík og litlaus, kringlótt og kassalaga. Ég tók mynd.
Gegnum glerið
No comments on Gegnum glerið
Við hlið uppáhaldsíbúðarinnar Süße Sünde á Weinbergsweg í Berlín er gleraugnabúð. Þar fást allskonar gleraugu, flókin og einföld, litrík og litlaus, kringlótt og kassalaga. Ég tók mynd.