Gegnum glerið

Berlin July 2013

Við hlið uppáhaldsíbúðarinnar Süße Sünde á Weinbergsweg í Berlín er gleraugnabúð. Þar fást allskonar gleraugu, flókin og einföld, litrík og litlaus, kringlótt og kassalaga. Ég tók mynd.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.