Skólakvíði og skólagleði

Guðrún Karls Helgudóttir:

Biðjum fyrir börnum sem eru að byrja í skólanum. Fyrir því að skólastjórnendur og kennarar, foreldrar og börnin sjálf taki á öllu einelti, og komi í veg fyrir að farið sé illa með börn. Fyrir því að fullorðið fólk þori að taka ábyrgð og vera fullorðin þegar kemur að ofbeldi.

Upphaf skólastarfsins á haustin er tími gleði og kvíða. Það er full ástæða til að vera meðvituð um hvort tveggja svo að við getum sem best stutt við börnin okkar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.