Category: Fjölskylda

 • Tíu hversdagsleg þakkarefni og einn kalkún

  Í dag er þakkargjörðardagur í Bandaríkjunum. Í tilefni hans viljum við bera fram nokkur þakkarefni: Að vakna snemma – því við eigum börn og elskum þau. Húsið sem þarf að þrífa – því við eigum heimili. Óhreina þvottinn – því við eigum föt til að klæðast. Óhreinu diskana og glösin – því við höfum nóg af mat. Matarleifarnar undir […]

 • Þú ert of mikilvægur til að fara ekki í fæðingarorlof

  Í Fréttablaðinu og á Vísi í dag er sagt frá því að færri feður fari í fæðingarorlof en undanfarin ár. Samkvæmt fréttinni hefur hlutfallið lækkað úr 90% í 77% frá 2009 til 2014. Þetta eru slæmar fréttir. Mig langar því að birta hér á blogginu stutt bréf til nýbakaðra feðra sem eru að velta fyrir sér hvort þeir […]

 • Eru stjúpfjölskyldur normal í kirkjunni?

  Unnur Balaka

  Við vorum þrír prestar í litlum hópi fagfólks sem sat dagsnámskeið um stjúptengsl í síðustu viku. Námskeiðið var haldið af Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa og aðjúnkt við HÍ, sem hefur unnið mikið frumkvöðlastarf í miðlun og rannsóknum á stjúptengslum og stjúpfjölskyldum. Markmiðið með námskeiðinu var að gefa fagfólki sem vinnur með fjölskyldum í starfi sínu færi […]

 • Hvað er til ráða þegar barnið horfir of mikið á sjónvarp?

  Handritshöfundurinn Mark Valenti bloggaði um sjónvarpsáhorf barna fyrr í þessari viku. Í bloggfærslunni sinni kynnti hann aðferð sem má beita til að draga úr sjónvarpsglápi barna. Útgangspunkturinn er sá að foreldri segir barni sínu að það megi horfa eins mikið á sjónvarp og það vill. Sá böggull fylgir þó skammrifi að fyrir hvern þátt eða […]

 • Skólakvíði og skólagleði

  Guðrún Karls Helgudóttir: Biðjum fyrir börnum sem eru að byrja í skólanum. Fyrir því að skólastjórnendur og kennarar, foreldrar og börnin sjálf taki á öllu einelti, og komi í veg fyrir að farið sé illa með börn. Fyrir því að fullorðið fólk þori að taka ábyrgð og vera fullorðin þegar kemur að ofbeldi. Upphaf skólastarfsins […]

 • Hildur og barnið sem elskar

  Hildur Eir Bolladóttir um ástarjátningu barnsins: Þegar lítið barn segir við þig „ég elska þig“ þá upplifirðu sennilega hvernig hamingjan getur staðið samsíða óttanum um stund. Þegar barn segir við þig „ég elska þig“ er eins og þér sé skyndilega lyft frá jörðu og eitt augnablik færðu litið inn um gáttir himnanna þar sem ekkert […]