Gleðidagur 8: Við höfum það bara ágætt

Á sjöunda gleðidegi viljum við deila með ykkur þessu myndbroti úr Stjörnustríði. Við höfum það bara ágætt, eins og Han Solo, hvernig líður þér?

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.