Gleðidagur 9: Það er ekkert varið í ævintýri ef maður deilir þeim ekki með vinum

„Það er ekkert varið í ævintýri ef maður deilir þeim ekki með góðum vinum,“ sögðu krakkarnir frá Vopnafirði sem heimsóttu Biskupsstofu á föstudaginn og sögðu frá mikilvægi vináttunnar og knúsanna. Á níunda gleðidegi viljum við deila með ykkur vináttuboðskapnum þeirra.

Gleðidagarnir eru fimmtíu og standa frá páskum til hvítasunnu. Einu sinni á dag deilum einhverju uppbyggilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.