Hvítasunnan er fjölmenningarhátíð

Kristín er í viðtali í Fréttatímanum í dag:

„Er þetta hjólaslá?“ er það fyrsta sem séra Kristín Þórunn Tómasdóttir segir eftir að við heilsumst, og það er ekki laust við að það sé eftirvænting í röddinni. Það passar, ég er í regnheldri hjólaslá þó þennan daginn sé ég á bíl. „Úr Reiðhjólaverzluninni Berlín?“ Það passar líka. „Hjólreiðar eru nýja sameiginlega áhugamál okkar hjónanna,“ segir hún.

Það er líka hægt að lesa viðtalið á vefnum og skoða myndir af fjölskyldunni sem fær þann heiður að prýða forsíðu blaðsins í dag.

Ps. Svo er hægt að sækja sér pdf-skjal með viðtalinu.

In

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.