Þegar skammdegið er mest

Þegar skammdegið er mest kveiki ég aðventuljós og minnist jólanna sem nálgast … Jesú sem fæddist í Betlehem … boðskapar englanna um frið á jörð … stjörnunnar sem lýsir okkur til Jesú Megi ljós aðventunnar minna mig á ljós himnanna. Á öðrum sunnudegi í aðventu langar okkur að deila með þér þessari bæn úr Bænabók […]

Bænir í geðveikri messu

Í dag var geðveik messa í Laugarneskirkju. Okkur langar að deila bænarefnum dagsins með lesendum bloggsins. Geðsjúkdómar Elsku góði Guð, í dag felum við þér þau okkar sem glíma við eða hafa glímt við geðsjúkdóma. Takk fyrir gjafir þeirra og lærdóm sem þau færa samfélaginu okkar. Umvef þau með ást þinni og umhyggju og lát […]