Á Pálmasunnudegi

Kristín Þórunn og Gunnar að lokinni guðsþjónustu

Á Pálmasunnudegi í fyrra var útvarpsguðsþjónusta í Reynivallakirkju. Þar þjónuðu Kristín og Gunnar og ég söng tenór og tók myndir.

Þá var minna vor en nú.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.