#SethGodin, #Íþróttaálfurinn og #GeorgeBryant og tístið

Ég var í Háskólabíói í morgun og hlustaði á þrjá markaðsmenn flytja fyrirlestra um fræðin sín. Fyrstur á svið var George Bryant, á eftir honum kom íþróttaálfurinn Magnús Scheving og loks steig markaðsgúrúinn Seth Godin á svið. Ég sat með spjaldið í kjöltunni og tísti án afláts. Þetta gefur kannski örlitla innsýn í magnaðan morgun. Ég lærði heilmikið og fór heim innblásinn.

Takk Ímark.

Eitt svar við “#SethGodin, #Íþróttaálfurinn og #GeorgeBryant og tístið”

  1. Kærar þakkir fyrir að taka saman þessa punkta. Mjög verðmætt fyrir okkur sem ekki komumst.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.