#SethGodin, #Íþróttaálfurinn og #GeorgeBryant og tístið

Ég var í Háskólabíói í morgun og hlustaði á þrjá markaðsmenn flytja fyrirlestra um fræðin sín. Fyrstur á svið var George Bryant, á eftir honum kom íþróttaálfurinn Magnús Scheving og loks steig markaðsgúrúinn Seth Godin á svið. Ég sat með spjaldið í kjöltunni og tísti án afláts. Þetta gefur kannski örlitla innsýn í magnaðan morgun. Ég lærði heilmikið og fór heim innblásinn.

Takk Ímark.

Join the Conversation

1 Comment

  1. Kærar þakkir fyrir að taka saman þessa punkta. Mjög verðmætt fyrir okkur sem ekki komumst.

Leave a comment

Skildu eftir svar við Böðvar Bjarki Pétursson Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.