Guð, gerðu okkur þakklát í dag

Guð,
viltu hjálpa okkur að meta lífið
í öllum sínum fjölbreytileika,
meta það sem við þiggjum frá þér
og frá fólkinu sem við mætum.
Viltu minna okkur á að þakka fyrir allt
sem er svo reglulegur hluti af lífinu að lítum á það sem sjálfsagðan hlut
– og að þakka fyrir fólkið í kringum okkur og það sem aðrir gera fyrir okkur.

Guð, gerðu okkur þakklát í dag.
Amen.

Morgunbæn á Rás 1, 3. apríl 2013.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.