Category: Tilbeiðsluráð

Tilbeiðsluráðin eru hugmyndir og innblástur sem nýtist í helgihaldi kirkjunnar og eigin bænalífi. Þessu er safnað saman úr ýmsum áttum. Fyrirmyndin eru „worship tricks“ enska guðfræðingsins Jonny Baker.


 • Bænastjaki

  #PrayForParis #PrayForBeirut

  Lífsins Guð. París er í huga okkar og hjarta. Við biðjum fyrir þeim sem týndu lífi sínu í gær. Fyrir þeim sem hafa misst ástvini …

  ,

 • Haustlauf

  A prayer for refugees

  Help us make room for those who come to our countries from afar and make them feel welcome. Make us willing to share the resources we are so blessed with.

  , ,

 • Kveikt á kerti

  Bæn á Alþjóða geðheilbrigðisdegi

  Á Alþjóða geðheilbrigðisdegi biðjum við.

  ,

 • Bænastjaki í Dómkirkjunni í Stokkhólmi

  Bænir fyrir fólki á flótta

  Gef að við tökum höndum saman til að vekja meiri von og koma systkinum okkar til bjargar. Gef að við sjáum hvað við erum aflögufær sem þjóð og einstaklingar og að við getum hjálpað.


 • Guð blessi jörðina, hafið, gróðurinn …

  Þessi blessun var samin fyrir æskulýðsdaginn 2014 og notuð í messunni Græn í garði Guðs. Hana má nota í helgihaldinu við ýmis tækifæri. Árni notaði hana til dæmis í Hreyfimessu í Lágafellskirkju 3. maí 2015. „Guð blessi jörðina og allt sem hún gefur af sér. Guð blessi hafið og vötnin sem fæða af sér líf. […]


 • Bænastundir með fólki á öllum aldri

  Ég rakst á skjal frá ensku kirkjunni í Bristol sem er stútfullt af skemmtilegum hugmyndum og útfærslum á bænasamverum. Það sem hugmyndirnar eiga sameiginlegt er að þær nálgast viðfangsefnið alltaf út frá einhverju áþreifanlegu sem dýpkar og skerpir upplifunina af sameiginlegri bæn. Þótt þetta skjal sé tekið saman fyrir barnastarf kirkjunnar, er þarna fullt af […]

  ,

1 2 3 5
Next Page