Tilbeiðsluráð

Tilbeiðsluráðin eru hugmyndir og innblástur sem nýtist í helgihaldi kirkjunnar og eigin bænalífi. Þessu er safnað saman úr ýmsum áttum. Fyrirmyndin eru „worship tricks“ enska guðfræðingsins Jonny Baker.