Category: Bæn

 • #PrayForParis #PrayForBeirut

  Bænastjaki

  Lífsins Guð. París er í huga okkar og hjarta. Við biðjum fyrir þeim sem týndu lífi sínu í gær. Fyrir þeim sem hafa misst ástvini …

 • A prayer for refugees

  Haustlauf

  Help us make room for those who come to our countries from afar and make them feel welcome. Make us willing to share the resources we are so blessed with.

 • Bæn á Alþjóða geðheilbrigðisdegi

  Kveikt á kerti

  Á Alþjóða geðheilbrigðisdegi biðjum við.

 • Leyfðu okkur að vera hendur þínar

  Í dag er dagur kærleiksþjónustunnar í þjóðkirkjunni. Í dag lyftum við upp þjónustunni við náungann sem er kjarnaatriði í kristinni trú og lífi og birtir okkur trúna í verki. Í sögunni af miskunnsama Samverjanum erum við minnt á okkur á að við spyrjum ekki um trú eða stétt eða stöðu þess sem er í neyð […]

 • Lófinn og lífsins bók

  Guð. Á skírnardegi vorum við nefnd með nafni og þú skrifaðir nafnið okkar í lífsins bók og ristir nafnið okkar í lófa þinn eins og við gerðum á unglingsárum þegar við vorum skotin í einhverjum og skrifuðum nafnið þeirra í lófann. Þau nöfn dofnuðu og hurfu þegar lófinn var þveginn, en nöfnin okkar okkar dofna […]

 • Orðin okkar

  Guð. Þú skapaðir okkur með hjarta og huga og munn. Til að elska, hugsa og tala. Orðin okkar geta dregið fólk niður og sært. Og þau geta lyft í hæðir, huggað og hlýjað. Viltu gera hjartað okkar hlýtt í dag, hugsann umhyggjusaman og munninn farveg fyrir falleg orð. Þannig að þau sem við mætum í […]