Gleðidagur 21: Regnið

Regndropar á laufblaði

Vorið er vonandi skammt undan og náttúran gerist græn, vex og dafnar. Þá skiptir máli að fá nokkra rigningardaga því vatnið gefur líf.

Á tuttugasta og fyrsta gleðidegi viljum við þakka fyrir rigningarnætur sem vökva í þágu vaxtar.

Ps. En þegar rigningin breytist í snjó seint í apríl finnst okkur full langt gengið ;)

Myndin sýnir regndropa á laufblaði.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.