Hildur og barnið sem elskar

Hildur Eir Bolladóttir um ástarjátningu barnsins:

Þegar lítið barn segir við þig „ég elska þig“ þá upplifirðu sennilega hvernig hamingjan getur staðið samsíða óttanum um stund. Þegar barn segir við þig „ég elska þig“ er eins og þér sé skyndilega lyft frá jörðu og eitt augnablik færðu litið inn um gáttir himnanna þar sem ekkert fær staðist nema sannleikurinn einn.

Nákvæmlega.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.