Gleðidagur 24: Ljóðakilir

Ég man þig eigi stjörnum ofar ...

Tuttugasti og fjórði gleðidagur er jafnframt alþjóðlegur dagur bókarinnar.

Ég man þig
eigi stjörnum ofar.
Lífið sækir fram
af heilum hug
á mælikvarða mannsins.
Myndir
um Guð.

Í tilefni dagsins deilum við með ykkur þessu bókarkjalaljóði sem varð bara til af því að bækurnar röðuðust svona saman. Það er gaman að lesa! Njótið þess í dag.

Published by Árni og Kristín

Árni og Kristín eru hjón, foreldrar, guðfræðingar, prestar og bloggarar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.