Gleðidagur 36: NútímaNói

Sagan af Nóa og flóðinu er ein af þeim sem er sögð í sunnudagaskólanum um allt land. Á þrítugasta og sjötta gleðidegi viljum við deila með ykkur öðruvísi framsetningu á sögunni þar sem við notum myndbandsvefinn Vine. Njótið dagsins!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.