Fjörutíu góðir dagar með Guðjóni

Það kitlaði prestinn og guðfræðinginn í mér svolítið að taka þátt í fjörutíu daga átaki kettlebells.is. Jesús fastaði jú í fjörutíu daga og var freistað reglulega á þeim tíma. Fjörutíu dagarnir kallast líka á við visku fræðanna sem segja okkur að það taki þrjátíu daga að breyta vönum. Tíu til viðbótar nýtast svo til að […]

Ef þú lemur Talibana ertu engu skárri en hann

Friður er á dagskrá í heiminum þessa dagana. Við hjónin urðum vör við það þegar við tókum flugvallarlestina frá Gardemoen flugvelli inn til Oslóar á dögunum. Þá mátti sjá til skiptis nöfn fólks sem hafði verið orðað við friðarverðlaun Nóbels og svo nafn samtakanna sem fékk friðarverðlaunin. Meðal þeirra sem voru orðaðir við verðlaunin var […]

Sjötíu orða ritdómur um Tímakistuna

Tímakistan er fallega skrifuð bók sem dregur fram töfrana í hinu hversdagslega. Augu skáldsins horfa með hlýju og ljúka upp undraveröld. Tímakistan er góð bók sem spyr mikilvægra spurninga um eilífið og augnablik, um hamingju og öryggi, ást og sorg. Um það hvað skiptir okkur mestu máli. Tímakistan er bók sem býður okkur að horfa […]