Tag: morgunbæn


 • Treystu þessu

  Morgunbæn á Rás 1, sunnudaginn 25. janúar: Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið endurnærandi og góður. Það er svo mikilvægt að tilheyra. Að finna sig sem hluta af hópi. Að finna að borin sé fyrir mér virðing. Að finna að mér verði sýnd […]


 • Lífið getur verið erfitt

  Morgunbæn á Rás 1, laugardaginn 24. janúar: Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið endurnærandi og góður. Jesús er iðulega á göngu í guðspjöllunum. Hann er á leiðinni. Fer frá einum stað til annars. Hvað segir það okkur um líf hinna kristnu? Kannski að […]


 • Hlustar þú?

  Morgunbæn á Rás 1, föstudaginn 23. janúar: Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið endurnærandi og góður. Hvernig gengur þér að hlusta? Á þig sjálfan? Á annað fólk? Á tilfinningar og aðstæður? Finnst þér skarkalinn í samfélaginu ærandi? Hraðinn of mikill? Upplýsingarnar þrúgandi? Er […]


 • Zzzzzzzz

  Morgunbæn á Rás 1, fimmtudaginn 22. janúar: Góðan dag kæri hlustandi. Svefninn er okkur mannfólkinu nauðsynlegur. Við þurfum að hvílast til að geta tekist á við annir dagsins. Stundum kemur hann fljótt og við svífum til móts við draumana jafnharðan og lagst er á koddann. Stundum kemur hann seint eða jafnvel ekki og nóttin verður […]


 • Ég elska þig

  Morgunbæn á Rás 1, miðvikudaginn 21. janúar: Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið endurnærandi og góður. Þegar rætt er um ástina eða kærleikann í Biblíunni þá er hún aldrei bara tilfinning. Henni fylgja alltaf aðgerðir og verk. Á sama hátt er ástin í […]


 • Friður sé með þér

  Morgunbæn á Rás 1, þriðjudaginn 20. janúar: Góðan dag kæri hlustandi. Ég vona að þú hafir hvílst vel í nótt og að svefninn hafi verið þér endurnærandi og góður. Einn fallegasti hluti messunnar í kirkjunni er það sem við köllum friðarkveðju. Þá snýr presturinn sér að söfnuðinum og segir eða syngur: Friður Drottins sé með […]