- Gleðidagur 24: Sumarþrumur
Þegar við vorum lítil og lásum norrænu goðafræðina okkar fór mikið fyrir þrumuguðinum Þór. Sögurnar af honum eru krassandi. Eitt var þó snúið…
- Gleðidagur 23: Fjórði maí
Fjórði maí er kær aðdáendum Stjörnustríðs. Í dag viljum við þakka fyrir stórsögurnar á hvíta tjaldinu. Þær hafa verið ungum og öldnum innblástur…
- Gleðidagur 22: Heimavistarmatur
Í heimavistinni er ástæða til að borða hollan mat. En stundum langar okkur í eitthvað annað. Eitthvað óhollt sem lyftir hug í hæðir…
- Gleðidagur 21: Grænt
Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið. Hún gefur líka tækifæri til að upplifa morgunfegurðina þegar sólin rís. Þessar myndir voru teknar í…