Brennandi

Guð.
Viltu ganga með okkur til Emmaus, eins og með lærusveinunum forðum daga.
Til okkar Emmaus.
Viltu gefa okkur brennandi hjarta
þegar við lesum um þig.

Brennandi munn
þegar við tölum um þig.

Brennandi hendur þegar okkar hendur
sem verða þínar hendur,
til góðra verka í heiminum sem við lifum í.
Amen.

Morgunbæn á Rás 1, 10. apríl.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.