Leik-, lífs- og trúargleði barnanna

Guð.
Þú sagðir okkur að vera eins og börnin
til að skilja þig og nálgast þig.
Viltu gefa okkur leikgleði barnanna, lífsgleði barnanna og trúargleði barnanna –
sem eru svo opin gagnvart lífinu og gagnvart þér.
Viltu hjálpa okkur að standa vörð um börnin sem minna mega sín og um barnið í okkur sjálfum.
Amen.

Morgunbæn á Rás 1, 12. apríl.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.