Gleðidagar 2020

Gleðidagar 2020

Gleðidagar


2020

Photo: Annie Spratt

Gleðidagarnir eru fimmtíu. Þeir hefjast á páskum og standa til hvítasunnu. Daglega deilum við einhverju skemmtilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins.

Fimmta gleðidagabloggið er á ári kvíarinnar, þegar heimsbyggðin er meira og minna öll lokuð inni vegna kórónavírussinns COVID-19.