Gleðidagar
2020

Gleðidagarnir eru fimmtíu. Þeir hefjast á páskum og standa til hvítasunnu. Daglega deilum við einhverju skemmtilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins.
Fimmta gleðidagabloggið er á ári kvíarinnar, þegar heimsbyggðin er meira og minna öll lokuð inni vegna kórónavírussinns COVID-19.
- Gleðidagur 24: Sumarþrumur
- Gleðidagur 23: Fjórði maí
- Gleðidagur 22: Heimavistarmatur
- Gleðidagur 20: Peppaða prinsessan Poppy
- Gleðidagur 19: Frá sannleika til umhyggju
- Gleðidagur 18: Sjálfbærnimarkmiðin
- Gleðidagur 17: Sögustund með Michelle
- Gleðidagur 16: Rigningin góða
- Gleðidagur 14: Heimavistin og bilið
- Gleðidagur 13: Syngjandi biskup
- Gleðidagur 12: Skrifstofan á svölunum
- Gleðidagur 11: Götur fyrir gangandi og hjólandi í Mílanó
- Gleðidagur 10: Ef þú finnur eitthvað sem betur mætti fara
- Gleðidagur 9: Brýnin
- Gleðidagur 8: Spartanskt
- Gleðidagur 7: Skjásýn
- Gleðidagur 5: Kartöflur, fiskur, laukur
- Gleðidagur 4: Vigdís
- Gleðidagur 3: Sæluboð á tíma farsóttarinnar
- Gleðidagur 2: Það sem er fallegt
- Gleðidagur 1: Friðardyr