árni + kristín

Category: Tilbeiðsluráð

Tilbeiðsluráðin eru hugmyndir og innblástur sem nýtist í helgihaldi kirkjunnar og eigin bænalífi. Þessu er safnað saman úr ýmsum áttum. Fyrirmyndin eru „worship tricks“ enska guðfræðingsins Jonny Baker.

#PrayForParis #PrayForBeirut

Lífsins Guð. París er í huga okkar og hjarta. Við biðjum fyrir þeim sem týndu lífi sínu í gær. Fyrir þeim sem hafa misst ástvini …

A prayer for refugees

Help us make room for those who come to our countries from afar and make them feel welcome. Make us willing to share the resources we are so blessed with.

Bæn á Alþjóða geðheilbrigðisdegi

Á Alþjóða geðheilbrigðisdegi biðjum við.

Bænir fyrir fólki á flótta

Gef að við tökum höndum saman til að vekja meiri von og koma systkinum okkar til bjargar. Gef að við sjáum hvað við erum aflögufær sem þjóð og einstaklingar og að við getum hjálpað.

Guð blessi jörðina, hafið, gróðurinn …

Þessi blessun var samin fyrir æskulýðsdaginn 2014 og notuð í messunni Græn í garði Guðs. Hana má nota í helgihaldinu við ýmis tækifæri. Árni notaði hana til dæmis í Hreyfimessu í Lágafellskirkju 3….

Bænastundir með fólki á öllum aldri

Ég rakst á skjal frá ensku kirkjunni í Bristol sem er stútfullt af skemmtilegum hugmyndum og útfærslum á bænasamverum. Það sem hugmyndirnar eiga sameiginlegt er að þær nálgast viðfangsefnið alltaf út frá einhverju…

Í fjórtán myndum

Richard Coles er prestur í ensku kirkjunni. Hann er virkur á twitter og deildi í gær fjórtán ljósmyndum sem kallar á við krossveginn – krossdvalirnar fjórtán. Þetta eru óhefðbundnar myndir sem vekja til…

Þegar þú vaknar

Rowan Williams, fyrrum erkibiskup af Kantaraborg: So: the regular ritual to begin the day when I’m in the house is a matter of an early rise and a brief walking meditation or sometimes…

Aðventukransinn og þau sem vantar

Fyrsta aðventukertið minnir á ástvinina sem eru ekki lengur með okkur. Við nemum staðar, nefnum nafnið þeirra, rifjum upp röddina þeirra, andlitið þeirra og allar minningarnar sem tengjast þeim og jólatímanum. Við tendrum…

Bænir í geðveikri messu

Í dag var geðveik messa í Laugarneskirkju. Okkur langar að deila bænarefnum dagsins með lesendum bloggsins. Geðsjúkdómar Elsku góði Guð, í dag felum við þér þau okkar sem glíma við eða hafa glímt…

Kolaglóð og krýsólít: Reiðhjólabæn

Vorið er tíminn þegar við tökum hjólin okkar fram og njótum hreyfingar og útiveru í sátt og samlyndi við umhverfið. Götur, torg og skólalóðir fyllast líka af ungu hjólreiðafólki með marglita hjálma og…

Altarisganga – græn í garði Guðs

Hér er form fyrir altarisgöngu sem er skrifuð til að nota í messu á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sem er haldinn 2. mars í ár. Þessi altarisganga gerir ekki kröfu um að vígð manneskja stjórni henni,…

Older Posts »
Page 1 of 3