Gleðidagar 2014

Páskaeggin eru gul

Gleðidagarnir eru fimmtíu. Þeir hefjast á páskum og standa til hvítasunnu. Við höfum bloggað á gleðidögum frá árinu 2011 og deilt einhverju skemmtilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

 1. Mikilvægasta máltíð ársins
 2. Tíu ný boðorð
 3. Kertið hennar Nadíu
 4. Hamingjudansinn
 5. Sumarvinir
 6. Tvær lykilspurningar
 7. Súkkulaði í morgunmat
 8. Við höfum það bara ágætt
 9. Það er ekkert varið í ævintýri ef maður deilir þeim ekki með vinum
 10. Hægeldað að frönskum hætti
 11. Hvað segir emúinn?
 12. Fastað fyrir loftslagið
 13. Sólirnar
 14. Skírnarbörnin
 15. Gulleggið
 16. Prestsvígðu konurnar
 17. Megrunarlausi dagurinn
 18. Á tveimur jafnfljótum
 19. Róla fyrir stóla við skóla
 20. Múltíkúltí í Reykjavík
 21. Pollastolt
 22. Endurræsum kroppinn og kollinn
 23. Mömmur!
 24. Í upphafi
 25. Sautján nýir sálmar
 26. Rigning er góð
 27. Í skólanum
 28. Og svo rúlla
 29. Sjö hamingjuráð
 30. Sinnum þrjátíu
 31. Göngum saman
 32. Og svo er útsýnið frábært
 33. Morgundans með KK
 34. Stóri leikskóladagurinn
 35. Hundrað og átta
 36. Fjölskylduhreyfing
 37. Viltu tíu dropa?
 38. Í Laugarneshverfi
 39. Farðu hægt
 40. Maya
 41. Einhverfa í myndum
 42. Fyrir tvo
 43. Plokkfiskur
 44. Hvetja frekar en að skamma
 45. Límonaði
 46. Sumarblómin blómstra
 47. Þett’er nóg
 48. Póstkort frá Sardiníu

Langar þig að senda gestapistil í gleðidagabloggið? Sendu okkur línu á arni (hjá) p2.is eða kristin (hjá) p2.is og segðu okkur hvað þú ert þakklát(ur) fyrir.